Starfsfólk Færni Sjúkraþjálfunar er metnaðarfullur hópur sem hefur víðtæka reynslu af þjálfun.

Við búum að faglegri menntun og leggjum ríka áherslu á endurmenntun í faginu.

Hjörtur Sigurður Ragnarsson
Löggiltur sjúkraþjálfari B.Sc.

Menntun

  • B.Sc. í sjúkraþjálfun frá University College Lillebaelt Odense 2014
  • Sveinspróf í húsasmíði 2010
  • Stúdentspróf frá Fjölbrautarskóla Suðurlands 2009

Starfsferill

  • Sjúkraþjálfun Reykjavíkur frá maí 2014
  • Sjúkraþjálfun Þorlákshafnar 2014-2015
  • Færni Sjúkraþjálfun ehf. 2015​

Áhugasvið

  • ​​Hné og axlir – endurhæfing eftir aðgerðir og íþróttameiðsl
  • Bak-og hálsverkir og tengd stoðkerfisvandamál
  • Starfræn einkenni
  • Nálastungur

Annað

Námskeið í sjúkraþjálfun

  • Accredited Rehab Trainer 2014
  • Maí 2014: „Undersøgelse og behandling af skulderpatienter“
  • Öxl: Greining, úrræði og æfingar (14 klst.)
  • Apríl – maí 2014: ,,Musculoskeletal Osteopathy – Back to basics" (16 klst.)
  • Apríl 2014: Mobilisation/ Manipulation of the SI-Joint, Correction Academy"
    (8 klst)
  • Mars 2014: Jubilæumkonference; Dansk selskab for mekanisk diagnostik og
    terapi (McKenzie) (2 dagar)
  • Október 2013: Kinesio tape námskeið (KT1) (14 klst)
  • 2015: Greining á öxl og meðferð: Mike Reinold
  • 2015: Dynamic Tape I
  • 2016: Dynamic Tape II
  • 2017: Shoulder Complex: Adam Meakins

Þórfríður Soffía Haraldsdóttir
Löggiltur sjúkraþjálfari B.Sc.

Almenn sjúkraþjálfun, greining og meðhöndlun á einkennum
frá stoðkerfi, forvarnir, styrktarþjálfun og almenn þjálfun í tækjasal.
Þórfríður sinnir meðferðum við verkjum og stoðkerfiskvillum,
leiðréttingu á líkamsstöðu og óhagstæðum hreyfimynstrum og
æfingameðferðum. Að auki er kennir hún bakleikfimi fyrir einstaklinga
með verki út frá öllum hryggnum.

Menntun

  • B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2016
    Heiti á B.Sc. ritgerð:
    Langvinnir óskilgreindir mjóbaksverkir

    meðhöndlaðir með hugrænni virkni meðferð.

Starfsferill

  • Færni Sjúkraþjálfun ehf. 2015​

Annað

Námskeið í sjúkraþjálfun

  • 2016 – Evidence based management of musculoskeletal
    pain – Lífeðlisfræði verkja.
    Leiðbeinendur: Þorvaldur Skúli Pálsson og Steffen Wittrup
  • 2016 – Truflanir á hreyfingum og hreyfstjórn hryggjar,
    mjaðma- og axlagrindar: skoðun, greining, flokkun og
    leiðrétting.
    Leiðbeinandi: Harpa Helgadóttir
  • 2016 – Top 20 dry needling course by David G. Simons
    Academi
    Leiðbeinandi: Christine Stebler Fischer
  • 2017 – Mechanism based manual therapy: the low back and
    pelvic girdle
    Leiðbeinendur: Þorvaldur Skúli Pálsson og Steffen Wittrup
  • 2017 – Dynamic taping- level one
    Leiðbeinandi: Valgeir Viðarsson
  • 2017 – GLA:D- kurset: Godt liv med artrosis i Denmark
    Leiðbeinendur: Ewa Roos og Sören Thorgaard Skou
  • 2017 – The shoulder theory and practice by Dr. Jeremy
    Lewis
  • 2018 – Klínískt námskeið í skoðun og meðferð hryggjar og
    aðlægra svæða með handleiðslu – 1. hluti, framhaldsnám

Hjalti Valur Þorsteinsson
Sjúkraþjálfari

Nám

  • Sjúkraþjálfun M.Sc. frá Háskóla Íslands 2021
  • Sjúkraþjálfunarfræði B.Sc. frá Háskóla Íslands 2019
  • Einkaþjálfararéttindi frá Íþróttaakademíu Keilis 2016 ​

Fyrri störf

  • Stjarnan, meistaraflokkur kk og kvk í körfubolta
    • Styrktarþjálfari​
  • Landspítali Grensás
    • Afleysing fyrir sjúkraþjálfara​
  • Heilsuborg
    • Einstaklings- og hópþjálfun fyrir einstaklinga á vegum Virk
  • Þór Þorlákshöfn, meistaraflokkur kk í körfubolta​​
    • Sjúkraþjálfari ​

Áhugasvið

  • Meðhöndlun vandamála tengd hrygg
  • Stoðkerfissjúkraþjálfun
  • Endurhæfing eftir heilablóðfall
  • Öldrunarsjúkraþjálfun
  • Sjúkraþjálfun fyrir fatlaða/þroskaskerta
  • Íþróttasjúkraþjálfun
  • Styrktarþjálfun

Námskeið

  • ​Námskeið í teipingum

Baldur Þór Ragnarsson
ÍAK einka- og styrktarþjálfari

Baldur Þór sinnir ráðgefandi hlutverki hjá Færni en er ekki á stöðinni frá degi til dags.

Menntun

  • Stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurlands
  • ÍAK einkaþjálfari frá Keili
  • ÍAK styrktarþjálfari frá Keili

Starfsferill

  • Styrktarþjálfari í Ræktinni í Þorlákshöfn frá 2012
  • Kennari í íþróttaakademíu Keilis frá 2016
  • Meistaraflokksþjálfari Þór Þorlákshöfn í körfubolta
  • Styrktarþjálfari A landsliðs karla í körfuknattleik

Áhugasvið

  • ​Styrktarþjálfun íþróttamanna
  • Stignun styrktarþjálfunar fyrir almenning
  • Endurhæfing eftir meiðsli með styrktarþjálfun í íþróttasal

Annað

Námskeið í sjúkraþjálfun

  • Accredited Rehab Trainer – 2014
  • Precisous nutrition level 1 – 2016
  • Bioforce certified conditioning coach – 2018
  • 5 to thrive – Brian Caine hugarþjálfun – 2018
  • Námskeiðaröð hjá Helga Jónasi Guðfinnssyni
  • Ifast University frá 2017