Slitgigt (arthrosis) er algengasti liðasjúkdómurinn og má segja að allir sem lifa fram á efri ár fái þessa gigt. Miðað við reynslu annarra þjóða má reikna með því að hægt sé að greina slitgigt með röntgenmyndum hjá að minnsta kosti 40% Íslendinga. Slitgigtareinkenni eru þó ekki jafn algeng en talið er að um það bil […]