Hvernig getur sjúkraþjálfun hjálpað?
Sjúkraþjálfun getur hjálpað við flest þau vandamál
sem stafa út frá lið- og vöðvakerfi líkamans.
Færni býður upp á almenna og sértæka þjónustu
fyrir skjólstæðinga sína sem miðar að því bæta eða viðhalda
líðan, hreyfifærni og starfsgetu þeirra.
Tímapantanir
Stofa – 778 8800 frá 8:00 til 13:00, SMS utan þess tíma
Hjörtur – 696 3546
Þórfríður – 847 5005
- Almenn Sjúkraþjálfun
- Íþróttasjúkraþjálfun
- Sjúkraþjálfun eftir brjóstakrabbamein
- Öldrunarsjúkraþjálfun
- Heimasjúkraþjálfun
- Nálastungur
- Barnasjúkraþjálfun
- Endurhæfing eftir aðgerðir, slys, sjúkdóma o.s.frv.
- Slitgigtarnámskeið