Hvernig getur sjúkraþjálfun hjálpað?

Sjúkraþjálfun getur hjálpað við flest þau vandamál
sem stafa út frá lið- og vöðvakerfi líkamans.

Færni býður upp á almenna og sértæka þjónustu
fyrir skjólstæðinga sína sem miðar að því bæta eða viðhalda
líðan, hreyfifærni og starfsgetu þeirra.

Tímapantanir

Stofa – 778 8800 frá 8:00 til 13:00, SMS utan þess tíma
Hjörtur – 696 3546
Þórfríður – 847 5005

faerni.sjukrathjalfun@gmail.com

  • Almenn Sjúkraþjálfun
  • Íþróttasjúkraþjálfun
  • Sjúkraþjálfun eftir brjóstakrabbamein
  • Öldrunarsjúkraþjálfun
  • Heimasjúkraþjálfun
  • Nálastungur
  • Barnasjúkraþjálfun
  • Endurhæfing eftir aðgerðir, slys, sjúkdóma o.s.frv.
  • Slitgigtarnámskeið
  • Einstaklingsmiðað prógram
  • Fundir þar sem farið er yfir stöðuna
  • Æfingakennsla fer fram í hverjum fundi
  • Aðgangur að þjálfara í gegnum email

 

Færni Online Þjálfun

Ertu í vandræðum með að komast í rútínu og byrja að æfa?
Hefuru reynt en það eru alltaf einhver vandmál sem koma upp?
Kannski er Færni Online Þjálfun eitthvað fyrir þig?

Lestu nánar um online þjálfun